Skógrækt ríkisins á Hallormsstað óskar eftir tilboði í kurlun og flutning að kyndistöð.
Dagana 20.–24. ágúst s.l. var haldinn á Jótlandi í Danmörku ársfundur Norræna skógarsögufélagsins.
Furuskógum í Evrópu stafar nú bráð hætta af meindýri sem áður hefur valdið hefur miklum skemmdum á furutegundum í Austur-Asíu.
Fræsöfnunin sem við sögðum frá fyrr í mánuðnum gengur vel.
Nú líður að lokum listsýningarinnar í Jafnaskarðsskógi en hún hefur staðið yfir síðan í byrjun júlí.