Markmið: Nemendur vinna með efnivið skógarins og kynnast barrtrjám. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, smíði og myndmennt.
Aldur: Öll aldursstig.
Markmið: Nemendur vinna með efnivið skógarins og kynnast barrtrjám. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, smíði og myndmennt.
Aldur: Öll aldursstig.
á hverjum degi sogar 12 metra hátt tré upp 190 lítra af vatnslausn næringarefna úr jarðveginum með rótakerfi sínu, miðlar því til laufa sinna eða barrnála, umbreytir því í 4,5 kg af sykrum og losar í leiðinni 1,7 teningsmetra af súrefni út í andrúmsloftið?
SKÓGRÆKTIN