Frá Fagráðstefnu skógræktar 2018 í Hofi. Ljósmynd: Pétur HalldórssonSkógræktin stendur fyrir ýmsum ráð­stefn­um og fundum um málefni skógræktar í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Fag­ráðstefna skógræktar er haldin árlega í mars eða apríl og hleypur til frá einum lands­hluta til annars. Auk Skóg­rækt­ar­inn­ar standa Skógræktarfélag Íslands, Skóg­fræð­inga­félag Íslands og Lands­samtök skógar­eigenda að undirbúningi Fagráðstefnu.

Íslendingar taka virkan þátt í samstarfs­vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar sem kallast Norrænar skógræktar­rann­sóknir eða SNS. Einnig eru Íslendingar virkir í starfi NordGen Skog, skógasviðs norrænu erfðavísindastofnunarinnar Nord­Gen. Ráðstefnur, þemafundir og vinnufundir fara reglulega fram hérlendis á vegum þessara aðila.

Ráðstefnur 2023

Fagráðstefna skógræktar: Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar

Haldin á Ísafirði 29.-30. mars 2023

Þemadagur NordGen 2023: Plöntuframleiðsla

Haldinn á Mógilsá 13. apríl 2023

Ráðstefnur 2022

Fagráðstefna skógræktar: Skógrækt 2030 - Græn ábyrg framtíð

Haldin á Hótel Geysi Haukadal 29.-30. mars 2022

Ráðstefnur 2021

Sustainable Forest Management Research in the Nordic/Baltic Region - Mini Conference

Haldin á Hótel Hallormsstað og í fjarfundi 5.-7. október 2021

Ráðstefnur 2019

Fagráðstefna skógræktar - „Öndum léttar - landnotkun og loftslagsmál“
Haldin á Hótel Hallormsstað 3.-4. apríl 2019

Future Forest Health – Early detection and mitigation of invasive pests and diseases in Nordic forests
Haldin á Hótel Örk Hveragerði 17.-18. september 2019

Ráðstefnur 2018

Fagráðstefna skógræktar - „Fræöflun og trjákynbætur“
Haldin í Hofi á Akureyri 11.-12. apríl 2018

Ráðstefnur 2017

Fagráðstefna skógræktar - „Með þekkingu ræktum við skóg“
Haldin í Hörpu í Reykjavík 23.-24. mars 2017

CTRE 2017 - 13th International Christmas Tree Research and Extension Conference
Akureyri Iceland, September 3-8 2017

Ráðstefnur 2016

Tímavélin hans Jóns - Skógurinn og tíminn. Ráðstefna til heiðurs Jóni Loftssyni sjötugum og í tilefni af starfslokum hans. Haldin í Valaskjálf Egilsstöðum 20. janúar 2016

Fagráðstefna skógræktar 2016
Haldin í Félagsheimili Patreksfjarðar 16. og 17. mars 2016

Ráðstefnur 2015

Fagráðstefna skógræktar - „Aukin framleiðni skóga á jaðarsvæðum með trjákynbótum“
Haldin á Hótel Borgarnesi 11.-12. mars 2015

Ráðstefnur 2014

Fagráðstefna skógræktar - Skógur og skipulag
Haldin á Hótel Selfossi 11.-13. mars 2014

Ráðstefnur 2013

Fagráðstefna skógræktar
Haldin á Hallormsstað 12.-14. mars 2013

Nordisk Skogshistorisk Konferanse
Haldin í Reykjavík 11.-14. september 2013

Nordgen skog
Haldin á Hallormsstað 17.-18. september 2013

Ráðstefnur 2012

Innflutningur plantna: aðferðir og áhætta
Haldin að Reykjum í Ölfusi 10. mars 2012

Fagráðstefna skógræktar 2012
Haldin á Húsvík dagana 27.-29. mars 2012

Larix 2012
Alþjóðleg ráðstefna um lerki, haldin á Hallormsstað 11.-13. september 2012

Ráðstefnur 2011

Fagráðstefna skógræktar 2011
Haldin á Reykjanesi við Djúp, dagana 23. til 25. mars 2011

Íslenska skógarauðlindin
Haldin í Reykjavík 28. apríl 2011

Heimsins græna gull
Alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins
Haldin 22. október í Hörpu

Ráðstefnur 2010

Fagráðstefna skógræktar
Haldin í Stykkishólmi dagana 24. - 26. mars 2010

Nordflux: Áhrif vistkerfisraskana á hringrás gróðurhúsalofttegunda

Haldin í Gunnarsholti dagana 8. - 9. september 2010

Ráðstefnur 2009

Fagráðstefna skógræktar
Haldin í Laugardal í Reykjavík dagana 16. - 17. apríl 2009

Skógar efla lýðheilsu í þéttbýp
Haldin í Reykjavík dagana 16. - 19. september 2009

Ráðstefnur 2008

Norden skog
Haldin á Selfossi dagana 19. - 20. ágúst 2008

SNS
Haldin á Egilsstöðum dagana 19. - 22. ágúst 2008