Félagið hefur það að markmiði að efla samheldni skógfræðinga í því skyni að bæta aðstöðu þeirra faglega og félagslega.

Merki Skógfræðingafélags ÍslandsUm félagið

Skógfræðingafélag Íslandsvar stofnað 12. mars 2004.

Stjórn Skógfræðingafélagsins

Formaður: Valdimar Reynisson - s: 847 8324, netfang: valdi@skogur.is
Gjaldkeri: Jón Auðunn Bogason, jonaudunn@skogur.is
Ritari: Hraundís Guðmundsdóttir, hraundis@skogur.is
Varamaður stjórnar: Sævar Hreiðarsson, saevar@heidmork.is

Innan félagsins starfa að auki þrjár nefndir:

Endurmenntunarnefnd (stjórn félagsins hverju sinni)

Brynja Hrafnkelsdóttir – s: 867 9574, brynja@skogur.is
Hrönn Guðmundsdóttir – hronn@hekluskogar.is
Úlfur Óskarsson – ulfur@lbhi.is

Námsmatsnefnd

Hreinn Óskarsson, Skógræktinni (hreinn@skogur.is)
Gústaf Jarl Viðarsson, Skógræktarfélagi Reykjavíkur
Valgerður Erlingsdóttir, Skógræktinni

Orðanefnd

Aðalsteinn Sigurgeirsson
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir
Arnór Snorrason
Friðrik Aspelund
Einar Gunnarsson

Umsjónarmaður vefs

Ellert Arnar Marísson – ellert@skogur.is

Markmið Skógfræðingafélagsins

Að efla samheldni skógfræðinga í því skyni að bæta aðstöðu þeirra faglega og félagslega. Unnið er að markmiðum félagsins bæði beint af því sjálfu en einnig með þátttöku í Félagi íslenskra náttúrufræðinga og/eða öðrum samtökum. Félagið mun leggja áherslu á að félagsmönnum sé búin viðunandi starfsaðstaða, sérstaklega þegar ný störf koma til. Félagið mun leitast við að aðstoða þá sem hafa áhuga á því að mennta sig í skógfræðitengdu námi.