Úr skógargöngu í tengslum við starfsmannafund Skógræktarinnar 2016. Ljósmynd: Pétur HalldórssonReglur

Um laus störf hjá ríkinu og auglýsingu þeirra gilda sérstakar reglur.

Laus störf

Laus störf eru auglýst á Starfatorgi 

Engin störf eru nú laus til umsóknar hjá Skógræktinni en ávallt er hægt að fylla út umsókn um möguleg störf sem gætu losnað.

Viltu vera á skrá hjá Skógræktinni?

Eru engin störf auglýst hér eða henta auglýst störf þér ekki? Fylltu út umsókn og við höfum samband ef opnast möguleikar á starfi. Sömuleiðis hvetjum við þig til að fylgjast vel með hér á vef Skógræktarinnar eða á  Starfatorgi, en þar eru öll laus störf hjá stofnuninni auglýst. 

Skrá mig