Markmið: Að auka þekkingu nemenda um verkefnið Lesið í skóginn  og skógrækt á Íslandi ásamt því að hafa tök á leitarlestri, yfirlitslestri, ítarlestri við heimildaöflun og geta fundið lykilorð í texta. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Íslenska og upplýsingatækni.

Aldur: Elsta stig.

Sækja verkefnablað