Markmið: Að nemendur velti fyrir sér hagsmunaárekstrum skólaumhverfis m.t.t. útikennslu og útivistar og sjónarmiðum skipulagsnefndar vegna landnýtingar fyrir íbúðabyggð. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Samfélagsfræði, þjóðfélagsfræði og íslenska.

Aldur: Elsta stig.

Sækja verkefnablað