Reyna kynbættan efnivið stafafuru frá sænskum frægörðum í samanburði við hefðbundinn efnivið

Markmið tilraunarinnar er að reyna hérlendis kynbættan efnivið stafafuru frá sænskum frægörðum í samanburði við hefðbundinn efnivið.

Gróðursett á 12 stöðum á landinu vorið 2014.

2018: Allir staðir verða mældir haustið 2018 og gerðir upp veturinn 2018-2019.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason