Þjórsárskóli
- 15 stk.
- 16.06.2009
Nytjahlutir úr alaskavíði eru meðal þess sem nemendur í námskeiðinu Útikennsla og græn nytjahönnun hafa unnið á Menntavísindasviði HÍ. Þetta námskeið hefur nú verið haldið frá því upp úr aldamótum fyrir starfandi kennara og kennaranema. Á þessum námskeiðum fer fram mikilvægt skógaruppeldislegt nám sem hríslast út í skólana og allt samfélagið.
Skoða myndirá hverjum degi sogar 12 metra hátt tré upp 190 lítra af vatnslausn næringarefna úr jarðveginum með rótakerfi sínu, miðlar því til laufa sinna eða barrnála, umbreytir því í 4,5 kg af sykrum og losar í leiðinni 1,7 teningsmetra af súrefni út í andrúmsloftið?
SKÓGRÆKTIN