Rannsóknir á viðarafurðum úr íslenskum skógum. Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

Rannsóknir á afurðum úr íslenskum skógum.

Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

2019: Þéttleikamælingar framkvæmdar á nokkrum tegundum, kennslusýni útbúin.

2020: Rannsóknum framhaldið, farið verður meira í notkunarmöguleika íslenskra viðarafurða. 

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson

Starfsmenn Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson