Rannsóknir á viðarafurðum úr íslenskum skógum. Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

Rannsóknir á afurðum úr íslenskum skógum.

Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

2017: Sævar Hreiðarsson varði MSc-ritgerð um gæði og endingu íslensks viðar.

2018: Þéttleikamælingar framkvæmdar á nokkrum tegundum, kennslusýni útbúin.

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson

Starfsmenn Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson