Markmið: Að nemendur kynnist því hvernig nýjar plöntur verða til við að láta græðlinga mynda rætur. Ljós, vatn og hiti kveikir líf í greininni. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Náttúrufræði og lífsleikni.

Aldur: Miðstig og elsta stig. 

Sækja verkefnablað