Markmið: Gott verkefni til að vinna í samþættingu hreyfingar, fjallgöngu og smíðakennslu. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Samþætting, smíðar, list- og verkgreinar, náttúrufræði, stærðfræði, lífsleikni og íþróttir.

Aldurshópar: Yngsta stig, miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað