Markmið: Tengja saman tvö efni og vinna að verkefni sem tengist nemendum persónulega. Búa til nytjahlut sem nemendur taka með sér heim og gefa hlutverk. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Textílmennt, íslenska og lífsleikni.

Aldur: Yngsta stig.

Sækja verkefnablað