Seljur í vorbúningi við ráðstefnustaðinn Hof. Ljósmynd: Pétur Halldórsson„Fræöflun og trjákynbætur“

 Fagráðstefna skógræktar 2018 haldin í Hofi á Akureyri 11.-12. apríl 2018

[English]

Hin árlega Fagráðstefna skógræktar fór fram í Hofi á Akureyri dag­ana 11. og 12. apríl 2018. Að þessu sinni var ráðstefnan haldin í samstarfi við NordGen Forest, skógarsvið nor­rænu erfðavísinda­stofnunar­innar, og fyrri dagurinn helgaður fjölgunar­efni að verulegu leyti.

Yfirskrift ráðstefnunnar var „Fræöflun og trjákynbætur“. Dagskráin fyrri daginn fór fram á ensku en þann seinni á íslensku. Seinni daginn voru flutt margs konar erindi um skógrækt í sinni fjölbreyttustu mynd.

Myndir

Skoða fyrirlestra

Skyggnur frá þeim fyrirlestrum sem gerðir hafa verið aðgengilegir opinberlega má finna með því að smella á heiti hvers fyrirlestrar fyrir sig.

Útdrættir úr fyrirlestrum

Í ráðstefnuhefti sem dreift var á ráðstefnunni er að finna útdrætti úr nær öllum erindum sem flutt voru á Fagráðstefnu skógræktar 2018. Hlaða niður ráðstefnuhefti

Dagskrá í Hofi 11. apríl - þemadagur NordGen (á ensku)

Fundarstjóri fyrir hádegi: Árni Bragason

 

Fundarstjóri eftir hádegi: Auður Magnúsdóttir

 

Dagskrá í Hofi 12. apríl

Fundarstjóri fyrir hádegi: Jónatan Garðarsson

Fundarstjóri eftir hádegi: Anna Guðmundsdóttir

Skipuleggjendur Fagráðstefnu skógræktar og þemadags Nordgen

Myndir frá Fagráðstefnu skógræktar 2018