• Eigandi: Skógræktin
  • Staður: Fljótshlíð
  • Sveitarfélag: Rangárþing eystra
  • Byggingarár: 1949
  • Skráning og myndir: Júlí 2012

Lýsing: Húsið er járnklætt timburhús á einni hæð með risi, 287m³. Húsið var fært á grunninn 1947 en hafði áður staðið norðar. Byggð var ein hæð (tengibygging) við húsið 1972 úr timbri, um 258 m³. Húsið er reisulegt og virðist í nokkuð góðu ástandi.


Kotmúli í Fljótshlíð


Kotmúli, viðbygging


Kotmúli, útihús

Lýsing: Að Kotmúla er einnig fjós, hlaða og viðbyggingar. Byggingarnar eru frá ýmsum tíma, sú elsta sennilega frá um 1936.


Kotmúli, fjós, hlaða og viðbygging