Bera á saman álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr norrænum frægörðum

Bera á saman með tilraun víðsvegar um landið álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr frægörðum á Norðurlöndunum.

2017: Kynning á fyrstu niðurstöðum fóru fram á fundi skógræktarráðgjafa í Borgarnesi haustið 2017.  Lokaúttekt er fyrirhuguð haustið 2019.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason