LSK2020 - Lýsing fyrir gerð landsáætlunar í skógrækt

(Skógræktin 2020)

Á samráðsgátt er hægt að senda inn athugasemdir við lýsingu fyrir gerð landsáætlunar í skógrækt. Helsta markmiðið með LSK2020 er að taka stefnu og fyrirætlan Íslendinga í skógrækt saman á einn stað. Fjallað er um stöðu og framtíð skóga í landinu, ásamt tölusettum markmiðum um árangur í skógrækt.