fagradstefna_2009

Þeir sem stóðu að Fagráðstefnu skógræktar 2009 voru:

  • Landbúnaðarháskóli Íslands (tengiliður: Bjarni D. Sigurðsson)
  • Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá (tengiliður: Ólafur Eggertsson)
  • Skógræktarfélag Íslands (tengiliður Brynjólfur Jónsson)
  • Skógræktarfélag Reykjavíkur (tengiliður Helgi Gíslason)

Myndir

Hér má finna myndir frá ráðstefnunni og skoðunarferðinni.

Fyrirlestrar

Hér fyrir neðan er að finna fyrirlestrana sem haldnir voru á fagráðstefnunni í PDF-formi. Virðið höfundarétt.


Staðan í skógræktarmálum á Íslandi í dag

Jón Geir Pétursson

Hagkvæmni kolefnisbindingar með skógrækt í samanburði við aðrar leiðir

Daði Már Kristófersson

Átaksverkefni Skógræktarfélags Íslands 2009-2011
María Stefánsdóttir og Brynjólfur Jónsson

Framtíðarspá um framleiðslu trjáviðar úr íslenskum skógum
Arnór Snorrason

Athugun á vannýttri aðstöðu gróðrarstöðva; mannafla- og hráefnaþörf

Hrefna Jóhannesdóttir

Rótarhvelsörverur og möguleikar á hagnýtingu þeirra í ræktun
Úlfur Óskarsson

Áhrif þess að nesta skógarplöntur við afhendingu frá gróðrarstöð á frostlyftingu, lifun og vöxt
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Hreinn Óskarsson

Hraðframleiðsla jólatrjáa á ökrum. Nýtt rannsókna og þróunarverkefni

Jón Kr. Arnarson og Else Möller

Breytileiki í vor- og haustfrostþoli meðal rússneskra lerkikvæma
Þröstur Eysteinsson, Lars Karlman, Anders Fries, Owe Martinsson og Brynjar Skúlason.

Niðurstöður úr 50 ára gamalli kvæmatilraun með rauðgreni, hvítgreni og sitkagreni
Lárus Heiðarsson og Þórarinn Benedikz

Niðurstöður kvæmatilrauna með evrópulerki
Þórarinn Benedikz og Halldór Sverrisson

Niðurstöður 10-ára kvæmatilrauna með íslenskt birki
Aðalsteinn Sigurgeirsson og Sabrina Fischer

Hvernig passa nýju finnsku skógræktarmódelin fyrir rússalerki við skógarumhirðu okkar á Íslandi?
Bjarni Diðrik Sigurðsson

Hagkvæmni vélvæðingar við grisjun
Þorbergur H. Jónsson

Nýtingarmöguleikar á heimaræktuðum viði

Jón Guðmundsson

Úttektir gróðursetninga á Norðurlandi í nútíð og framtíð

Bergsveinn Þórsson

Hlutur skógræktar í ræktunarlandi framtíðarinnar
Björn Traustason

Um íslenska markaði með skógarafurðir
Auður Ottesen og Þröstur Eysteinsson

Kyndistöðin á Hallormsstað, staðan í dag
Loftur Jónsson

Hönnun skógarlandslags og útivist (fyrirlesturinn er í þremur hlutum: 1 2 3
Auður Sveinsdóttir

Borgarskógrækt á Íslandi: Tegundanotkun og skipulagsmál
Samson B. Harðarson

Hamfaraskógrækt: Skógurinn fyrir ofan Garðyrkjuskólann veitti vernd gegn grjótskriðum í Suðurlandsskjálftanum (fyrirlesturinn er í tveim hlutum: 12
Björgvin Eggertsson 

Hagur Heiðmerkur
Brynhildur Davíðsdóttir

Nánari upplýsingar

Nánar upplýsingar veitir Ólafur Eggertsson (netfang: olie[hjá]skogur.is, sími: 690-4724).