Oft þarf að tala um Skógræktina á erlendum vettvangi en þó aðallega á enskri tungu og Norðurlandamálunum. Skógræktin mælir með því að eftirfarandi útgáfur séu notaðar:

  • Enska: Skógræktin – Icelandic Forest Service
  • Sænska: Skógræktin – Islands skogsmyndighet
  • Norska: Skógræktin – Islands skogsstyrelse
  • Danska: Skógræktin – Islands statsskovvæsen
  • Skógræktin – Islannin Metsähallitus