Markmið: Að nemendur átti sig á því hvaða skilyrði þurfa að vera til staðar svo einstakar fuglategundir búi til hreiður og reyni að koma upp ungum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Náttúrufræði, upplýsingatækni og lífsleikni.

Aldur: Öll aldursstig.

Sækja verkefnablað