Skipulag stofnunarinnar og skipurit hennar.

Skipurit Skógræktarinnar er hannað með það í huga að tryggja samhæfingu einstakra sviða og starfseininga, auka og auðvelda samvinnu þvert á ólík svið starfseminnar og koma sem best til móts við breytt hlutverk og nýja stefnu í þeim tilgangi að bæta þjónustu stofnunarinnar.

Hér má sjá skipurit Skógræktarinnar sem tók gildi 20. mars 2020.

Skipurit Skógræktarinnar