Finna hentugt kvæmi af degli (Douglas Menziesii) til ræktunar hérlendis

2017: Sex mismunandi kvæmi/fræpartí af degli voru gróðursett á átta tilraunastöðum vítt og breitt um landið vorið 2017.

2018: Lifun og hæð í öllum tilraununum var metin og mæld haustið 2018.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason