Finna hentugt kvæmi af degli (Douglas Menziesii) til ræktunar hérlendis

2019: Lifun, metin haustið 2018, var mjög góð þar sem tilraunirnar fóru undir skjerm en aðeins breytilegri þar sem ekki var skjermur. Heilt yfir lofa tilraunirnar góðu og ættu að skila upplýsingum til framtíðar. Gerð var grein fyrir tilraununum í Ársriti Skógræktarinnar 2018 og þessum allra fyrstu niðurstöðum. Stefnt er að næstu mælingu haustið 2021 og ýtarlegu uppgjöri í kjölfarið, þangað til verður fylgst með ástandi tilraunanna.

2020: Engar mælingar fyrirhugaðar á árinu 2020 en áfram fylgst með framvindu tilraunarinnar, næsta mæling verður haustið 2021.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason