Markmiðið: Að gefa nemendum tækifæri til að kynnast vinnu í skógi og meta gildi skógarins fyrir náttúru, mannlíf og menningu. Auk þess fá nemendur útiveru, samveru og hreyfingu. Verkefnið eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreina: Samþætting hönnunarog smíði, stærðfræði, náttúrufræði og lífsleikni.

Aldur: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað