Markmið: Að læra um hegðun á púls við mismunandi aðstæður, læra um hjarta og lungu og súrefnisflutning. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Íþróttir, náttúrufræði og stærðfræði.

Aldur: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað