Markmið: Að nemendur kynnist ólíkum trjátegundum og læri að greina þær og staðsetja í grenndarskóginum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Samþætta kennslu í náttúrufræði, lífsleikni, stærðfræði, smíði og íþróttum.

Aldur: Öll aldurstig.

Sækja verkefnablað