Markmið: Færa nemendur nær náttúrunni, gefa innsýn í lífsferil trjáa og tengja það hefðum í jólahaldi. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Náttúrufræði, stærðfræði, lífsleikni, kristinfræði.

Aldur: Öll aldursstig.

Sækja verkefnablað