Markmið: Að nemandinn tileinki sér orðaforða um skóg og tré og að nemandi þrói með sér aðferð til að muna ný orð á erlendu tungumáli. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni ásamt því að þjálfa leikni í vali á aðferðum við útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Enska, danska eða önnur erlend tungumál sem og íslenska.

Aldur: Mið- og elsta stig.

Sækja verkefnablað