• Eigandi: Skógræktin
  • Staður: Kjalarnes
  • Sveitarfélag: Reykjavík
  • Byggingarár: 1977
  • Skráning og myndir: 16.08.2012

Lýsing: Skemman var reist 1977 í tengslum við uppbyggingu ræktunarstöðvarinnar á Grundarhóli og var notuð sem geymsla fyrir ræktunarefni o.fl. Byggingin er stálgrind, klædd bárujárni og einangruð. Rafmagn var lagt í hana árið 1978. Skemman er upphituð og nýtist sem áhaldahús fyrir vélar, tæki o.fl. Rúmmál er talið vera um 1.050 m³. Ástand byggingarinnar er gott.

Skemman á Mógilsá