Markmið: Að nemendur þekki íslenskar trjátegundir og einkenni þeirra, átti sig á þeim fjölda trjátegunda sem er að finna í nágrenni þeirra og fjölbreytileika þeirra.  Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska.

Aldur: Miðstig.

Sækja verkefnablað