Markmið: Eykur þekkingu nemenda á trjám, tegundum og eiginleikum. Snaginn hefur notagildi og þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna og vinnubragða.

Námsgreinar: Samþætting námsgreina, náttúrufræði, smíði, list- og verkgreina.

Aldur: Miðstig og elsta stig. 

Sækja verkefnablað