Markmið: Verkefnið þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna. Eykur þekkingu nemenda á ferskum efniðvið, fuglum og einkennum þeirra.

Námsgreinar: Smíði, náttúrufræði, list og verkgreinar, lífsleikni, saga o.fl.

Aldur: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað