Markmið: Nemendur kynnast ólíkum gerðum skógræktar og tengja það umhirðunni og náttúrulegum þáttum í vaxtarlagi, nýtingu trjánna og verðmætum. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi. Þéttleiki trjáa í skógi mældur og grisjunarþörf metin.

Námsgreinar: Smíði, náttúrufræði, Félagsfræði og stærðfræði.

Aldur: Mið- og unglingastig.

Sækja verkefnablað