Markmið: Að nemendur kynnist því hvernig hægt er að flytja plöntur sem hafa sáð sér of þétt eða á ranga staði og hægt er að nýta betur annars staðar. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Náttúrufræði og lífsleikni.

Aldur: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað