Markmið verkefnisins er að nemendur öðlist reynslu og færni við að meta stærð hluta og nýta sér þá þekkingu og færni sem þeir hafa aflað í stærðfræði á unglingastigi.

Markmið: Að nemendur öðlist reynslu og færni við að meta stærð hluta og nýta sér þá þekkingu og færni sem þeir hafa aflað í stærðfræði á unglingastigi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Stærðfræði, náttúrufræði og lífsleikni.

Aldur: Elsta stig.

 

Sækja verkefnablað