Hér er að finna upplýsingar um helstu trjátegundir sem reyndar hafa verið í skógrækt á Íslandi, heilsufar trjáa, sjúkdóma og meindýr sem sækja á trjágróður, sérstakan vef um ræktun jólatrjáa og sölu þeirra og einnig er vísað á vef um gróðurelda og varnir gegn þeim.