Markmið: Auðvelda nemendum að skilja hvernig endurnýjun lífvera á sér stað í náttúrunni og kortleggja hvaða skilyrði það eru helst sem auðvelda fræjum að spíra og verða að vöxtulegum plöntum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Náttúrufræði og lífsleikni.

Aldur: Öll aldursstig. 

Sækja verkefnablað