Markmið: Nemendur kunni að taka myndir á myndavél og læri meðferð ljósmynda, skilji áhrifamátt mynda, séu læsir á myndmál umhverfis síns og geti tengt það myndmáli nútímamiðla og náttúruskoðun. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Upplýsingatækni, myndmennt og náttúrufræði.

Aldur: Elsta stig.

Sækja verkefnablað