Markmið: Að nemandi nái tökum á skapandi skrifum í formi ljóðs smásögu og vinni með efnivið náttúrunnar. Eykur þekkingu á umhverfinu, eflir hæfni í greiningu á aðstæðum, þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Íslenska, náttúrufræði, samfélagsfræði og upplýsingatækni.

Aldur: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað