Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

LT-verkefni

Langtímaverkefni sem sett var á stofn árið 2002 og gróðursett í á árunum 2002 til 2004. Markmið tilraunarinnar var að skoða hvernig ýmsir þættir, s.s. trjátegundasamsetning, trjátegundablöndur og þéttleiki, hafa áhrif á þróun skóga yfir lengri tíma litið. Tilraunin var á tveimur stöðum á landingu, Fljótsdalshéraði á Austurlandi og Gunnarsholti á Suðurlandi. Um er að ræða samstarf Rannsóknasviðs Skógræktarinnar, Landbúnaðarháskólans og Landgræðslu ríkisins.

2020: Vísindagrein um mælingarnar og rannsóknina sem fór fram 2017-18 er á lokametrunum og verður gefin út sem Rit Mógilsár á fyrri part ársins.

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Lárus Heiðarsson

Starfsmenn Skógræktarinnar

Arnór Snorrason

Bjarki Þór Kjartansson

Björn Traustason