Markmið: Að kynna nemendum mismunandi ferðamáta og farartæki, efnisval og viðarnytjar. Æfa sig í tálgun, heflun og fleiri þáttum smíðinnar. Verkefnið þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Samþætting, smíði, list- og verkgreinar auk samfélagsfræði, náttúrufræði, stærðfræði og lífsleikni.

Aldur: Yngsta stig og miðstig.

Sækja verkefnablað