Markmið: Efla þekkingu á skógarfuglum og lifnaðarháttum þeirra. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Lífsleikni, náttúrufræði, verkleg kennsla, útinám, rannsóknarnám, listgreinar, saga.

Aldur: Öll aldurstig.

Sækja verkefnablað