Öflun gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi. Þjónusturannsóknir

 

Þjónusturannsóknir. Mógilsá sér um að afla gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi.

2019: Mikill tími fór í að útbúa gögn um skógrækt og skóga í árlega skýrslu Íslands um bókhald gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þau gögn byggja á gagnasöfnun ÍSÚ. Krafa um meiri og betri upplýsingar eykst með hverju árinu sem líður og með því kröfur um vinnuframlag. Nýjar reglur um upplýsinga- og skýrsluskil vegna seinna viðmiðunartímabils Kyoto bókunnar hafa enn aukið á vinnubyrðina. Eins og undanfarin ár var skýrslu skilað strax í byrjun árs til Evrópusambandsins (ESB) vegna samstarfs Ísland og Evrópusambandsins í loftslagsmálum

2020: Á haustmánuðum verður unnið ötullega af nýjum og endurbættum gögnum sem fara í árskýrslu Íslands en gögnum í hana þarf að skila í byrjun árs 2021.

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason