Markmið: Að nemendur átti sig á mikilvægi og vali dýra og manna á bústað. Umhverfið, frumþarfir manna og dýra og bústaðir þeirra. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska, myndmennt og lífsleikni.

Aldur: Yngsta og miðstig.

Sækja verkefnablað