Gongustafur

Unnið er að upplýsingasíðu um gönguleiðir í þjóðskógunum. Á meðan við bíðum eftir henni er hér gott verkefni úr verkefnabanka verkefnisins „Lesið í skóginn“ til að vinna í samþættingu hreyfingar, fjallgöngu og smíðakennslu.

Markmið: Gott verkefni til að vinna í samþættingu hreyfingar, fjallgöngu og smíðakennslu. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Samþætting, smíðar, list- og verkgreinar, náttúrufræði, stærðfræði, lífsleikni og íþróttir.

Aldurshópar: Yngsta, mið- og elsta stig.


Sækja verkefnablað