Skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna

Markmið verkefnisins er að skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna. Verkefnið er unnið í samstarfi við eigendur Hvamms í Landssveit.

2017: Síðustu mælingar þessa hluta verkefnis og úrvinnsla úr niðurstöðum. Haldinn kynningarfundur með eigendum Hvamms og annar með starfsmönnum Skógræktarinnar, þar sem helstu niðurstöður voru kynntar.

2018: Nýtt verkefni hófst í Hvammi þar sem áhrif ertuyglubeitar á mismunandi trjátegundir eru könnuð. Á árinu voru gróðursettar plöntur í þessari nýju tilraun. Vegna skorts á ertuyglu var þá ekki talinn vera þörf á mæla plöntur þetta árið.

Rannsóknarsvið

Nýræktun skóga og skjólbelta

Tengiliður Skógræktarinnar

Edda Sigurdís Oddsdóttir

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynja Hrafnkelsdóttir

Þorbergur Hjalti Jónsson