Hér eru öll þau rannsóknarverkefni sem Skógræktin tekur þátt í núna

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

2019
Arnór Snorrason

Vöktun á trjásjúkdómum og meindýrum, skráningar og athuganir. Vöktunarverkefni

2019
Brynja Hrafnkelsdóttir

Kynbætur og klónatilraunir á alaskaösp og kynbætur og kvæmatilraunir á sitkagreni

 

2019
Brynjar Skúlason

Nýta spár um veðurfarsbreytingar til framtíðar og meta þannig mögulega útbreiðslu náttúrulegra birkiskóga

Bjarki Þór Kjartansson

Rannsóknir á viðarafurðum úr íslenskum skógum. Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

2019
Ólafur Eggertsson

Fjölbreyttari nýting og virðisaukning skógarafurða með áherslu á viðarlífmassa

Ólafur Eggertsson

Finna hentugt kvæmi af degli (Douglas Menziesii) til ræktunar hérlendis

2019
Brynjar Skúlason

Markmið verkefnisins er að finna og rækta upp hentug kvæmi af fjallaþin til jólatrjáaræktunar

2012-2018
Brynjar Skúlason

Bera á saman álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr norrænum frægörðum

2017-2019
Brynjar Skúlason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2002-
Lárus Heiðarsson

Skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna

2019
Edda Sigurdís Oddsdóttir

Kanna hvernig nota megi moltu við skóggræðslu á auðn ásamt tilraunum með niturbindandi tegundir í moltu

2015-
Brynjar Skúlason

Reyna kynbættan efnivið stafafuru frá sænskum frægörðum í samanburði við hefðbundinn efnivið

2014-2019
Brynjar Skúlason

Kanna hvernig birkikemba leggst á mismunandi kvæmi birkis og áhrif skordýrabeitar á vöxt og þrótt birkis

2017-
Brynja Hrafnkelsdóttir

Meta möguleika ýmissa þintegunda o.fl. teg. til jólatrjáaræktar, einkum fyrir Suður- og Vesturland

Brynjar Skúlason

Kanna eldri tilraun með reynivið og safna fræi af vænlegustu trjánum

 

2017-2018
Brynjar Skúlason

Með verkefninu er leitast við að nýta lúpínu til ræktunar alaskaaspar

Aðalsteinn Sigurgeirsson

Úttekt á kvæmatilraunum með sitkagreni og eldri úttektir gerðar upp

 

Brynjar Skúlason

Verkefni á sviði skógarhagfræði, tímagildismat, fjármögnun, hagkvæmni tegunda o.fl.

Þorbergur Hjalti Jónsson

Skrá stormskaða á skógi, meta hættu á stormfalli eftir grisjun og rannsaka stormþol trjáa

Þorbergur Hjalti Jónsson

Mat á viðarmagni á Vesturlandi frá höfuðborgarsvæðinu vestur í Dali

Arnór Snorrason

Áhrif umhverfisþátta á vöxt og viðgang skóga.

Ólafur Eggertsson

Meta útbreiðslu birkiskóga til forna með rannsóknum á skógarleifum í jarðlögum frá nútíma (síðustu 10.000 árin)

Ólafur Eggertsson

Alþjóðlegt samstarfsverkefni um rannsóknir á hlýnun á náttúrufar ýmissa íslenskra þurrlendisvistkerfa

Edda Sigurdís Oddsdóttir

Rannsakaður jöfnuður gróðurhúsalofttegunda yfir skógi sem gróðursettur hefur verið á framræstri mýri

Bjarki Þór Kjartansson

Rannsókn og vöktun á sjálfsáningu innfluttra trjátegunda á Íslandi.

Aðalsteinn Sigurgeirsson

Ertuygla og skemmdir sem hún veldur á lúpínu og trjágróðri í lúpínubreiðum

Brynja Hrafnkelsdóttir

Öflun betri vitneskju á vistfræði íslenskra birkiskóga

Þorbergur Hjalti Jónsson

Öflun gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi. Þjónusturannsóknir

 

Arnór Snorrason

Metin binding í kolefnisskógum Landsvirkjunar. Þjónusturannsóknir

Arnór Snorrason

Ýmis skógarúttektarverkefni unnin fyrir tilstilli Evrópusambandsins. Þjónustuverkefni

Arnór Snorrason

Staðsetning og afmörkun nýskógræktar ásamt kortlagningu eldri skógræktar. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Reglubundin mæling skóglendis samkvæmt kerfi mæliflata til að meta stærð, ástand og þróun. Vöktunarverkefni

 

Arnór Snorrason

Vakta vernd og endurheimt birkiskóga á Íslandi og afla gagna í kolefnisbókhald skóga. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Að vinna úr safni jarðvegs- og gróðursýna með efnagreiningum o.fl.

Arnór Snorrason