Markmið verkefnisins er að finna út við hvaða ræktunaraðstæður og á hvaða tíma ársins er best að ræta græðlinga af lerkiblendingnum Hrymi. 

Rannsóknarsvið

Nýræktun skóga og skjólbelta

Tengiliður Skógræktarinnar

Rakel Jakobína Jónsdóttir

Starfsmenn Skógræktarinnar

Þuríður Davíðsdóttir