Alþjóðlegt samstarfsverkefni um rannsóknir á hlýnun á náttúrufar ýmissa íslenskra þurrlendisvistkerfa

Hlýnun og þurrlendisvistkerfi

Alþjóðlegt samstarfsverkefni um rannsóknir á hlýnun á náttúrufar ýmissa íslenskra þurrlendisvistkerfa.

Verkefnið er undir forystu Landbúnaðarháskóla Íslands með þátttöku Mógilsár og alþjóðlegs hóps vísindamanna. Á árinu 2013 var sett upp ný og nákvæm niðurbrotstilraun og unnið að rannsóknum á sveppaþeli. Sett voru upp rör fyrir rótarmyndatöku. Kolefnisflæði og kolefnisforði vistkerfisins mældur.

2019: Áframhald á vinnu Páls við doktorsverkefni og söfnun gagna hvað varðar umsetningu róta. Auk þess var unnið að rannsóknum á útsmitun róta (root exudation) í samstarfi við Háskólann í Tartu.

2020: Gagnasöfnun að mestu lokið en unnið að úrvinnslu gagna.

Rannsóknarsvið

Vistfræði skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Edda Sigurdís Oddsdóttir

Aðrir starfsmenn

Páll Sigurðsson