Markmið verkefnisins er að finna og rækta upp hentug kvæmi af fjallaþin til jólatrjáaræktunar

Hluti af doktorsverkefni Brynjars Skúlasonar við Kaupmannahafnarháskóla, unnið og frágengið á tímabilinu 2012-2017.

2017: Verkefni lauk í febrúar 2017. Tvær greinar í ritrýndum ritum birtust 2017 og ein í ársbyrjun 2018. Búið er að gróðursetja úrvalsklóna í tveimur frægörðum á Vöglum á Þelamörk. Úrvalið er byggt á niðurstöðum verkefnisins.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason