Markmið: Að nemendur þjálfist í að vefa, að meta eigin verk, vinna með liti og samsetningar ásamt því að mæla með stöðluðum einingum. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Textílmennt, myndmennt og stærðfræði.

Aldur: Yngsta stig.

Sækja verkefnablað